fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fókus

Annie Mist um barneignir: „Það mun gerast, en ekki strax“

Vissi alltaf að hún væri ennþá á meðal þeirra bestu – Stefnir næst á gullið – Myndi aldrei taka inn lyf

Indíana Ása Hreinsdóttir
Sunnudaginn 20. ágúst 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Mist Þórisdóttir endaði í þriðja sæti á Heimsleikunum í crossfit sem fram fóru í byrjun mánaðarins. Þetta er í níunda skiptið sem Annie tekur þátt í leikunum og í fimmta skiptið sem hún endar á verðlaunapalli. Í einlægu viðtali ræðir Annie um íþróttina sem hún elskar, hvernig hún slökkti á efasemdaröddunum sem töldu hana búna, meiðslin og sálarlífið, umræðuna um steranotkun sem hún segir bæði sorglega og leiðinlega og ástina sem hún fann í crossfit.

Hér að neðan birtist brot úr viðtalinu en þar ræðir hún meðal annars um þá löngun sína að eignast barn. Það muni þó ekki gerast strax en kærasti Annie er Daninn Frederik Ægidus.


Átökin sem fylgja því að vera á meðal þeirra bestu í jafn harðri keppni gerir að verkum að það verður ekki sjálfgefið að snúa til baka eftir barnsburð þótt vissulega séu þess dæmi. Aðspurð segir Annie að barneignir þeirra Frederiks verði að bíða betri tíma.

„Það mun gerast, en ekki strax. Það er allavega ekki planið að það gerist á næstunni,“ segir hún en segist ekki líta á það sem fórn. „Ég veit að við munum eignast börn í framtíðinni þannig að ég lít ekki á það sem fórn. Það mun gerast en ekki strax,“ segir Annie sem verður 28 ára í september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“