fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Ómar Ragnarsson: „Hvað er það í þjóðareðlinu sem viðheldur svona ástandi?“

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 7. ágúst 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, rekur stuttlega „sjötíu ára illskiljanlega hefð“ Íslendinga um verslunarmannahelgina sem hann segir einkennast af ofdrykkju, slagsmálum, skrílslátum og sóðaskap.

Áfengisdauðir geymdir í strigapokum

Minnist hann landsmóts ungmennafélaganna sem haldin var í Hveragerði árið 1949. Þá voru áfengisdauðir mótsgestir geymdir í strigapokum uns rann af þeim morguninn eftir.

Eftir „skrílssamkomu“ í Brautarholti á Skeiðum árið 1953 var gripið til þess ráðs að banna auglýsingar í útvarpi um dansleiki hljómsveita. Það skilaði þó litlu.

Hann nefnir hátíðir í Þjórsárdal og Húsfelli sem sérstaklega slæmar drykkju-og skrílslátasamkomur. Hátíð við Hreðavatn um miðja síðustu öld vakti einnig hneykslun fólks vegna unglingadrykkju og íkveikjur í skógarkjarri.

Séríslenskt fyrirbæri?

„Núna eru það Flúðir þar sem streyma árlega flúðir áfengis og fíkniefna og sóðaskapurinn er yfirgengilegur. Ekki dugar minna en „allt tiltækt lögreglulið“ til að afstýra stórvandræðum.“

Ómar veltir því fyrir sér hvort þetta sé séríslenskt fyrirbæri. „Hvað er það í þjóðareðlinu sem viðheldur svona ástandi?” Íslendingar hafi farið í hópferðir á milljónasamkomur bæði austan og vestan hafs. „Þar sem ekki sást svo mikið sem sígarettustubbur eða karamellubréf þótt hátíðirnar stæðu dögum saman.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga
Fréttir
Í gær

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar
Fréttir
Í gær

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún ómyrk í máli: „Við erum slök­ust og staðan fer versn­andi“

Þórdís Kolbrún ómyrk í máli: „Við erum slök­ust og staðan fer versn­andi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga með áhyggjur af skólakerfinu – Barnið fær engar einkunnir í skólanum, bara liti

Helga með áhyggjur af skólakerfinu – Barnið fær engar einkunnir í skólanum, bara liti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eiríkur varð fyrir líkamsárás þegar hann var bæjarstjóri – „Ég var bara fljótur að koma mér undan þannig að það sá ekki á mér“

Eiríkur varð fyrir líkamsárás þegar hann var bæjarstjóri – „Ég var bara fljótur að koma mér undan þannig að það sá ekki á mér“