fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Segir að enginn vilji verða eins og Gary Neville

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, hefur skotið létt á goðsögnina Gary Neville sem lék eitt sinn með Manchester United.

Trent og liðsfélagi hans Andy Robertson spila bakvarðastöður Liverpool en þeir skora bæði regulega og leggja upp mörk.

Það er eitthvað sem var kannski ekki þekkt þegar menn á borð við Neville voru upp á sitt besta.

,,Það er keppnisandi okkar á milli. Við erum reglulega í keppnum um hver skorar mest og hver leggur mest upp,“ sagði Alexander-Arnold.

,,Við viljum breyta því hvernig hugsað er um þessa stöðu. Það er frægt orðatiltak sem hljómar svona: ‘Enginn vill verða þroskast og verða bakvörður eða eins og Gary Neville!’+

,,Við viljum að fólk hugsi öðruvísi og það er það sem við höfum reynt að breyta síðustu 18 mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar