fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu hvað Mourinho gerði í gær – Fékk verðskuldaða refsingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, fékk gult spjald í gær er hans menn mættu Southampton.

Southampton vann góðan 1-0 heimasigur á Tottenham en eina mark leiksins skoraði Danny Ings.

Mourinho er þekktur fyrir að vera litríkur en hann fór yfir á svæði Southampton á hliðarlínunni í gær.

Þar skoðaði Mourinho það sem einn af þjálfurum Southampton var að skrifa í bókina sína og hefur væntanlega séð aðeins hvernig leikskipulag heimamanna var.

,,Ég átti spjaldið skilið því ég var dónalegur. Ég var þó dónalegur við hálfvita,“ sagði Mourinho um atvikið í gær.

Gamli góði Mourinho er mættur!

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar