fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Volkswagen ætlar að fjárfesta í rafmagnsbílum fyrir 60 milljarða evra

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 19:00

Kemur Volkswagen bráðum með flugbíla? Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen ætlar nú að veðja á rafmagnsbíla sem bíla framtíðarinnar. Fyrirtækið ætlar að fjárfesta fyrir 60 milljarða evra í þróun og smíði rafmagnsbíla næstu fjögur árin. Fyrirtækið ætlar að þróa 75 mismunandi tegundir rafmagnsbíla og 60 tegundir tvinnbíla.

Fyrirtækið kynnti þessa áætlun sína síðasta föstudag. Stjórnarformaður fyrirtækisins, Dieter Poetsch, sagði að Volskwagen muni beina fjárfestingum sínum að hreyfanleika framtíðarinnar.

Fyrirtækið ætlar að smíða 26 milljónir rafmagnsbíla fram til 2029 og þarf því að smíða nýja verksmiðju. Ákvörðun um staðsetningu hennar verður tekin fyrir árslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu