fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Eyjan

Miðflokkurinn nálægt fylgi Sjálfstæðisflokks

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR er fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 18,1% og Miðflokkurinn er næststærsti flokkur landsins. Hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkað um 3 prósent frá síðustu könnun.

Er þetta lægsta fylgi Sjálfstæðisflokksins frá upphafi mælinga MMR, fyrra metið var 18.3 prósent.

Könnunin var framkvæmd 15. – 22. nóvember 2019 og var heildarfjöldi svarenda 1.061 einstaklingur, 18 ára og eldri.

Helstu niðurstöður

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 41,5%.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 18,1% og mældist 21,1% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 16,8% og mældist 13,5% í síðustu könnnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,2% og mældist 15,3% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 10,8% og mældist 8,9% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,6% og mældist 9,7% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 9,4% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,3% og mældist 8,0% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 3,0% og mældist 2,6% í síðustu könnun.
Fylgi annarra flokka mældist 2,2% samanlagt.

Sjá nánar á vef MMR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir

Gylfi Magnússon: Ekki hægt að tala um skattahækkanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar