fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Miðflokkurinn nálægt fylgi Sjálfstæðisflokks

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR er fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 18,1% og Miðflokkurinn er næststærsti flokkur landsins. Hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkað um 3 prósent frá síðustu könnun.

Er þetta lægsta fylgi Sjálfstæðisflokksins frá upphafi mælinga MMR, fyrra metið var 18.3 prósent.

Könnunin var framkvæmd 15. – 22. nóvember 2019 og var heildarfjöldi svarenda 1.061 einstaklingur, 18 ára og eldri.

Helstu niðurstöður

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 41,5%.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 18,1% og mældist 21,1% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 16,8% og mældist 13,5% í síðustu könnnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,2% og mældist 15,3% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 10,8% og mældist 8,9% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,6% og mældist 9,7% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 9,4% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,3% og mældist 8,0% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 3,0% og mældist 2,6% í síðustu könnun.
Fylgi annarra flokka mældist 2,2% samanlagt.

Sjá nánar á vef MMR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Rísum upp úr lágkúrunni

Björn Jón skrifar: Rísum upp úr lágkúrunni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi