fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sérfræðingar velja sterkasta byrjunarlið Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er komið á EM og er talsverð bjartsýni fyrir komandi sumri þar í landi, liðið hefur ekki unnið titil síðan 1966.

Enska liðið er með marga öfluga, unga leikmenn um þessar mundir. Gareth Southgate hefur meðvitað reynt að yngja hópinn upp.

Englendingar fara inn í mótið á góðri siglingu en sóknarleikur liðsins hefur verið frábær.

Daily Mail fékk sérfræðigna sýna til að velja sterkasta byrjunarlið Englands, þar eru allir með sömu sóknarlínu. Þar má finna Raheem Sterling, Harry Kane og Marcus Rashford.

Þetta má sjá hér að neðan.

Chris Sutton (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Winks, Maddison; Sterling, Kane, Rashford

Martin Keown (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Gomez, Maguire, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Henderson, Mount; Sterling, Kane, Rashford

Ian Ladyman (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Stones, Maguire, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Henderson, Winks; Sterling, Kane, Rashford

Dominic King (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Henderson, Winks, Oxlade-Chamberlain; Sterling, Kane, Rashford

Peter Crouch (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Henderson, Winks, Maddison; Sterling, Kane, Rashford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað