fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sérfræðingar velja sterkasta byrjunarlið Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er komið á EM og er talsverð bjartsýni fyrir komandi sumri þar í landi, liðið hefur ekki unnið titil síðan 1966.

Enska liðið er með marga öfluga, unga leikmenn um þessar mundir. Gareth Southgate hefur meðvitað reynt að yngja hópinn upp.

Englendingar fara inn í mótið á góðri siglingu en sóknarleikur liðsins hefur verið frábær.

Daily Mail fékk sérfræðigna sýna til að velja sterkasta byrjunarlið Englands, þar eru allir með sömu sóknarlínu. Þar má finna Raheem Sterling, Harry Kane og Marcus Rashford.

Þetta má sjá hér að neðan.

Chris Sutton (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Winks, Maddison; Sterling, Kane, Rashford

Martin Keown (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Gomez, Maguire, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Henderson, Mount; Sterling, Kane, Rashford

Ian Ladyman (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Stones, Maguire, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Henderson, Winks; Sterling, Kane, Rashford

Dominic King (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Henderson, Winks, Oxlade-Chamberlain; Sterling, Kane, Rashford

Peter Crouch (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Henderson, Winks, Maddison; Sterling, Kane, Rashford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn