fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Ung stúlka lést þegar hleðslusnúra farsíma hennar snerti rúmið hennar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 22:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára stúlka lést þann 1. nóvember síðastliðinn þegar hún var að spila tölvuleik í snjallsímanum heima hjá sér í Chaiyaphum í Taílandi. Hleðslusnúra símans, sem var tengd við hann, snerti skyndilega málmfæturnar á rúmi hennar. Það orskaði mikinn rafstraum sem varð stúlkunni að bana.

Hleðslutækið var í gamalli innstungu sem var búið að lagfæra með límbandi. Þegar móðir stúlkunnar kom heim lá stúlkan enn í herberginu. Móðirin sagðist hafa talið að hún svæfi og hafi því gengið að henni til að vekja  hana. Þegar hún snerti hana fékk hún smávegis rafstraum. Hún flýtti sér því að loka fyrir rafmagnið í herberginu en það var um seinan. Stúlkan var látin.

Talsmaður lögreglunnar segir að hugsanlega hafi gamla innstungan valdið dauða stúlkunnar. Hún hafi fengið mikinn straum þegar hún snerti málmramma rúmsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri