fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Kylie Jenner gagnrýnd fyrir að stela sviðsljósinu í brúðkaupi Bieber-hjónanna

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 3. október 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógullinn Kylie Jenner hefur verið gagnrýnd fyrir kjólaval sitt fyrir brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin.

Hún er sögð „dónaleg“ fyrir að „stela sviðsljósinu“ frá Hailey. Kylie klæddist gullituðum kjól sem má sjá hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B3FCf7eHzDy/

Kylie deildi þessum myndum á Instagram. Stuttu seinna tóku netverjar til Twitter til að gagnrýna stjörnuna. The Sun greinir frá.

„Kjóll Kylie var svo táknrænn að ég veit ekki um það að klæðast honum í brúðkaup hjá einhverjum öðrum – á þessum tímapunkti var það ókurteisi,“ skrifar einn netverji.

„Kjóll Kylie fyrir Bieber brúðkaupið var flottur og allt en ég hefði verið brjáluð ef einhver af mínum brúðkaupsgestum hefði mætt í svona kjól,“ skrifaði annar.

„Mér fannst Kylie líta ótrúlega út en þessi kjóll var ekki viðeigandi fyrir brúðkaup einhvers annars,“ skrifaði annar netverji.

https://www.instagram.com/p/B3FzI8jJNNt/

„Ef Kylie myndi klæðast þessum kjól í brúðkaupið mitt myndi ég hringja á lögregluna!“

Einn netverji minntist á sambandsslit Kylie: „Ókei því Kylie er núna einhleyp þá þurfti hún að klæðast þessu í brúðkaup einhvers annars.“

Hvað segja lesendur, viðeigandi eða óviðeigandi kjóll í brúðkaup?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Florian Wirtz ræðir mjög erfiða byrjun hans á Englandi

Faðir Florian Wirtz ræðir mjög erfiða byrjun hans á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.