fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Enn fleiri kjósa að standa utan þjóðkirkjunnar – Kaþólikkum fjölgar mest

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 3. október 2019 17:00

Mynd-hallgrimskirkja.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 988 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. október.  Nú eru 231.684 einstaklingar skráðir í  Þjóðkirkjuna samkvæmt samantekt Þjóðskrár Íslands.

Kaþólskum fjölgar mest

Á sama tímabili fjölgaði í kaþólska söfnuðinum um 469 manns eða um 3,4% og Siðmennt um 454 manns eða um 16,1,%. Aukning var einnig í Ásatrúarfélaginu eða um 228 manns sem er 5,1% fjölgun.

Alls voru 25.628 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga þann 1. október sl. og fjölgaði þeim um 865 frá 1. desember 2018 eða um 3,5%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum