fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025

Hún kvartaði yfir skónum allt kvöldið – Áttaði sig á sprenghlægilegum mistökum sínum daginn eftir

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 18. september 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ayleigh McGhee, frá Glasgow, fór út að skemmta sér með vinum sínum. Hún eyddi öllu kvöldinu í að kvarta yfir því hvað henni væri illt í fótunum og hún gæti ekki gengið í hælaskónum sínum.

Það var ekki fyrr en daginn eftir að hún áttaði sig á því að hún hafði gert sprenghlægileg mistök og farið í skóna vitlaust. Hún setti hægri skó á vinstri fót og öfugt, eða krummafót eins og börnin myndu segja.

Vinkona hennar, Georgia Henry, greindi frá þessu á Twitter og deildi mynd af vinkonu sinni í öfugum skónum,

„Ayleigh var að kvarta allt kvöldið undan því að hún gæti ekki gengið í skónum sínum og hún var bara að fatta í morgun að hún var í þeim á vitlausum fæti, þessi gella maður,“ skrifaði hún á Twitter.

Tístið hefur fengið mikla athygli og hafa rúmlega 33 þúsund manns líkað við það.

Hvað segja lesendur, hafið þið gert svipuð mistök?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.