fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Svona æfir Margrét Gnarr á meðgöngu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. september 2019 13:00

Margrét Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Gnarr, einkaþjálfari og atvinnumaður í bikinífitness, er ólétt af sínu fyrsta barni. Hún deilir nýlegri æfingu sem hún gerði á Instagram sem hún gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta.

Margrét segist elska þegar hún hefur orku til að æfa, en hún æfir þó ekki eins og áður.  „Ég tek venjulega einn hvíldardag á milli æfinga og ég passa líka að ég fæ nægan svefn á hverri nóttu og tek allavega einn „power nap“ yfir daginn,“ skrifar Margrét á Instagram í svari til fylgjanda síns.

Sjáðu hvernig Margrét Gnarr æfir á meðgöngu hér að neðan. Ýttu á örina til hægri til að sjá myndböndin.

https://www.instagram.com/p/B19YMiSjrqM/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður