fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Svona æfir Margrét Gnarr á meðgöngu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. september 2019 13:00

Margrét Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Gnarr, einkaþjálfari og atvinnumaður í bikinífitness, er ólétt af sínu fyrsta barni. Hún deilir nýlegri æfingu sem hún gerði á Instagram sem hún gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta.

Margrét segist elska þegar hún hefur orku til að æfa, en hún æfir þó ekki eins og áður.  „Ég tek venjulega einn hvíldardag á milli æfinga og ég passa líka að ég fæ nægan svefn á hverri nóttu og tek allavega einn „power nap“ yfir daginn,“ skrifar Margrét á Instagram í svari til fylgjanda síns.

Sjáðu hvernig Margrét Gnarr æfir á meðgöngu hér að neðan. Ýttu á örina til hægri til að sjá myndböndin.

https://www.instagram.com/p/B19YMiSjrqM/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

19 ára ferðamaður fannst látinn í Öræfum

19 ára ferðamaður fannst látinn í Öræfum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina