fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Fjölmenningardagur 2017

Litrík og skemmtileg dagskrá í Hörpu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. júní 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar 2017 haldinn hátíðlegur í Hörpu. Var þetta í níunda sinn sem haldið er upp á daginn. Hófst dagurinn við Hallgrímskirkju þar sem borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, setti Fjölmenningardaginn og síðan tók við skrúðganga niður að Hörpu.

Harpa iðaði síðan af lífi fram eftir degi, þar sem boðið var upp á skemmtidagskrá og flóamarkað. Ljóst er að Fjölmenningardagur er löngu kominn til að vera í menningar- og viðburðadagskrá Reykjavíkurborgar.

Fjöldi barna gekk fyrir Japan.
Japan Fjöldi barna gekk fyrir Japan.
Ég elska Víetnam stóð á bolum þeirra sem kynntu Víetnam á Fjölmenningardeginum.
Víetnam Ég elska Víetnam stóð á bolum þeirra sem kynntu Víetnam á Fjölmenningardeginum.
Dreki er jafnan með í göngunni.
Kína Dreki er jafnan með í göngunni.
Konurnar frá Taílandi stigu dans fyrir utan Hörpu.
Taíland Konurnar frá Taílandi stigu dans fyrir utan Hörpu.
Það var handagangur í öskjunni í matartjaldinu.
Víetnamskur matur Það var handagangur í öskjunni í matartjaldinu.
Hún var litrík og glæsileg daman sem bauð upp á kökur frá heimalandi sínu Perú.
Kökur með perúsku ívafi Hún var litrík og glæsileg daman sem bauð upp á kökur frá heimalandi sínu Perú.
Glæsilegir fulltrúar heimalandsins Víetnam.
Fallegar frá Víetnam Glæsilegir fulltrúar heimalandsins Víetnam.
Þessi unga dama kynnti skart og fleira frá Kólumbíu.
Kólumbísk yngismær Þessi unga dama kynnti skart og fleira frá Kólumbíu.
Þær voru glaðlegar og litríkar konurnar frá Taílandi.
Taíland Þær voru glaðlegar og litríkar konurnar frá Taílandi.
Helsta einkenni Kúbu, vindlarnir, voru að sjálfsögðu í Hörpu.
Vindlar frá Kúbu Helsta einkenni Kúbu, vindlarnir, voru að sjálfsögðu í Hörpu.
Fulltrúar Ghana glaðbeittar í lok skrúðgöngunnar.
Ghana Fulltrúar Ghana glaðbeittar í lok skrúðgöngunnar.
Glaðleg og gullfalleg með appelsínur í körfu.
Mær frá Ghana Glaðleg og gullfalleg með appelsínur í körfu.
Herramaðurinn frá Egyptalandi var með mikinn fjölda fallegra muna í Hörpu.
Litríkir gripir Herramaðurinn frá Egyptalandi var með mikinn fjölda fallegra muna í Hörpu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“