fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Hinn umdeildi Duncan hafnaði United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur selt hinn efnilega Bobby Duncan til Ítalíu en þetta var staðfest í vikunni. Duncan er 18 ára gamall en hann sá það ekki fyrir sér að hann myndi fá að spila hjá Liverpool á tímabilinu.

Það var Fiorentina sem hafði betur í baráttunni um Duncan og kostar hann félagið 1,9 milljónir punda.

Liverpool mun einnig fá 20 prósent af næstu sölu leikmannsins sem kom frá Manchester City á fyrra.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan hjólaði í Liverpool í síðustu viku og gerði allt vitlaust. Hann sagði félagið koma ill fram við Duncan sem læsti sig inni heima hjá sér, honum leið illa.

Nú segir Manchester Evening News að Duncan hafi hafnað Manchester United í sumar, hann vildi ekki spila fyrir félagið eftir dvöl sína hjá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun