fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Skilaboð í litum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað sem vakti athygli við heimsókn Mikes Pence var fataval forsetafrúarinnar Elizu Reid, annars vegar, og forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur, hins vegar. Í Stundinni var því velt upp að Eliza hafi sent Mike Pence þögul skilaboð með því að klæðast hvítri buxnadragt, til heiðurs baráttukonum fyrir jafnrétti og senda skýr skilaboð til varaforseta Bandaríkjanna: að leggja þyrfti áherslu á jafnréttismál. Katrín klæddist hins vegar fagurbláum kjól á fundi sínum með Pence, en sá litur táknar trygglyndi og er talinn vera sá besti til að ná sínu fram á erfiðum fundum. Blár hefur róandi áhrif á fólk og lætur fólki í kringum þann sem klæðist litnum líða vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bónus komið með sushi í verslanir

Bónus komið með sushi í verslanir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð