fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Skilaboð í litum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað sem vakti athygli við heimsókn Mikes Pence var fataval forsetafrúarinnar Elizu Reid, annars vegar, og forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur, hins vegar. Í Stundinni var því velt upp að Eliza hafi sent Mike Pence þögul skilaboð með því að klæðast hvítri buxnadragt, til heiðurs baráttukonum fyrir jafnrétti og senda skýr skilaboð til varaforseta Bandaríkjanna: að leggja þyrfti áherslu á jafnréttismál. Katrín klæddist hins vegar fagurbláum kjól á fundi sínum með Pence, en sá litur táknar trygglyndi og er talinn vera sá besti til að ná sínu fram á erfiðum fundum. Blár hefur róandi áhrif á fólk og lætur fólki í kringum þann sem klæðist litnum líða vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Í gær

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld