fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Trippier ósáttur með framkomu Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, bakvörður Atletico Madrid er ekki sáttur með meðferina sem hann fékk hjá Tottenham á síðustu leiktíð.

Trippier fór að skynja það um mitt síðasta tímabil að Tottenham vildi selja hann, hann reyndi að fá svör en það gekki ekki vel.

Trippier var seldur til Atletico Madrid í sumar en Tottenham hafði fyrir löngu ákveðið að skipta honum út.

,,Ég ræddi við Pochettino um hans plön, ég fékk hvorki já eða nei frá honum. Þú ferð að skynja þetta,“ sagði Trippier sem fór að spila illa.

,,Stjórinn sagði ekki að hann vildi losa sig við mig, ég reyndi að ræða við framkvæmdarstjóra félagsins um þetta.“

,,Það er ekki gaman þegar þú veist að félagið vill selja þig, ég heyrði sögusagnir. Það er ekki gaman en svona er víst leikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal