fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Er Daði nógu góður í markið hjá FH? – „Hann getur ekki neitt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Football, hlaðvarpsþátturinn, sem segist fara í tæklingar sem aðrir þora ekki að fara í, ræddu Daða Frey Arnarsson markvörð FH í þætti dagsins. Daði hefur staðið vaktina í marki FH, síðustu vikur.

Daði hefur vakið athygli í sumar eftir að hann kom inn í markið, hann hefur staðið sig með ágætum. Daði var hins vegar í veseni gegn Breiðablik, í tapi í gær.

,,Það er búið að hrósa þessum Daða alveg endalaust, það er ekki nóg að vera ungur. Þú þarft að geta eitthvað, hann getur ekki neitt,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins um Daða.

,,Það eru tvö mörk inn í markteig, það koma lágar fyrirgafir inn í markteig. Höskuldur skallar hann hálfan meter frá grasinu. Hvar er hann þá? Hvergi.“

Mikael Nikulásson, tók undir þetta. ,,Það má alveg gagnrýna markvörð FH þó hann sé ungur, hann hefur ekki fengið neina í sumar. Af því að hann er svo ungur, mér fannst hann mjög óöruggur í gær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina