fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fókus

Adele eldist – fyndin afmæliskveðja

Gerði grín að sjálfri sér

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. maí 2017 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin dásamlega skemmtilega Adele varð 29 ára þann 5. maí síðastliðinn. Og auðvitað gerði hún grín að sjálfri sér og hækkandi aldri með því að klæða sig í gervi eldri konu og pósta myndum á Instagram og Twitter, með skilaboðunum: „Næstum 30 ára! Takk fyrir afmæliskveðjurnar. Sé ykkur bráðum.“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Adele klæðir sig í gervi í tilefni afmælis hennar, því í fyrra fór hún í gervi vinar síns, George Michael og 2015 í gervi Jim Carrey úr kvikmyndinni The Mask.

Adele á Instagram
Adele á Twitter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“