fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fókus

Adele eldist – fyndin afmæliskveðja

Gerði grín að sjálfri sér

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. maí 2017 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin dásamlega skemmtilega Adele varð 29 ára þann 5. maí síðastliðinn. Og auðvitað gerði hún grín að sjálfri sér og hækkandi aldri með því að klæða sig í gervi eldri konu og pósta myndum á Instagram og Twitter, með skilaboðunum: „Næstum 30 ára! Takk fyrir afmæliskveðjurnar. Sé ykkur bráðum.“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Adele klæðir sig í gervi í tilefni afmælis hennar, því í fyrra fór hún í gervi vinar síns, George Michael og 2015 í gervi Jim Carrey úr kvikmyndinni The Mask.

Adele á Instagram
Adele á Twitter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bikiníkjóll Mel B vekur athygli

Bikiníkjóll Mel B vekur athygli
Fókus
Í gær

VÆB bræður sömdu nýtt lag og spiluðu fyrir æsta aðdáendur tveimur tímum síðar – Sjáðu myndbandið

VÆB bræður sömdu nýtt lag og spiluðu fyrir æsta aðdáendur tveimur tímum síðar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðbrögð norska söngvarans þegar VÆB komst áfram vekja athygli

Viðbrögð norska söngvarans þegar VÆB komst áfram vekja athygli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimildarmynd um íslensku hetjuna Ægi vekur athygli – „Æðislegt og þvílíkur heiður“ 

Heimildarmynd um íslensku hetjuna Ægi vekur athygli – „Æðislegt og þvílíkur heiður“