fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Mount gerði fimm ára samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount, ungur leikmaður Chelsea, hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið.

Þetta var staðfest í dag en þessi öflugi leikmaður er nú samningsbundinn til ársins 2024.

Mount lék með Derby County í láni á síðustu leiktíð og var þar undir stjórn Frank Lampard sem er stjóri Chelsea í dag.

Lampard vill nota Mount hjá Chelsea á næsta tímabili og gæti þessi 20 ára gamli leikmaður fengið reglulega að spila.

Mount hefur allan sinn feril verið samningsbundinn Chelsea en hann byrjaði fyrst að spila þar sex ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina