fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Stærsta verkefni Þorsteins til þessa

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 8. apríl 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í myndinni Life in a Year. Óhætt er að segja að þetta sé stærsta verkefni þessa unga Akureyrings til þessa en í myndinni leika, auk Þorsteins, Terrence Howard, Cara Delevingne og Jada Smith.

Fréttavefurinn Miðjan.is greindi frá þessu á fimmtudag en um er að ræða aukahlutverk í myndinni. Stony hefur ekki setið auðum höndum undanfarin misseri því auk þess að leika í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum hefur hann haslað sér völl á sviði tónlistar með góðum árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin