fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

400 efnilegir framtíðar veiðimenn 

Gunnar Bender
Föstudaginn 28. júní 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorgveiðikeppni leikjanámskeiða í Hafnarfirði var haldinn núna í vikunni. Rúmlega 400 hafnfirskir dorgveiðimenn á aldrinum 6-12 ára mættu á Flensborgarbryggju, munduðu veiðarfærin og kepptust við að veiða sem flesta og furðulegustu fiska.

Fiskarnir sem komu í þriðjudaginn 25.júní karið voru marhnútar, þorskur, ufsi, krossfiskar og krabbar.

Fimm fengu verðlaun fyrir flesta og furðulega fiska. Að þessu sinnu voru furðufiskarnir þrír krossfiskar og þá veiddu þeir Tristan 10 ára, Jón Oddur 7 ára og Kristjón 7 ára. Sá sem veiddi flesta fiska var Hrafnkell 10 ára en hann veiddi þrjá fiska. Sá sem veiddi stærsta fiskinn var Friðrik 9 ára.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn