fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Frábær veiði í Eystri Rangá

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 26. júní 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin hefur farið vel af stað í Eystri Rangá og hafa veiðimenn verið að fá vel í soðið. Jón Ingi Sveinsson var á árbakkanum og veiddi vel.

,,Já, það komu sjö laxar á land hjá okkur, áin var aðeins skoluð sem líklega hefur haft áhrif á veiðina. En það var allavega fiskur á öllum svæðum og þetta var meiriháttar og gaman,“ sagði Jón Ingi ennfremur.

 

Mynd. Jón Ingi Sveinsson með flottan lax úr Eystri Rangá.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur