fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

Píkusafn í fæðingu

Hið íslenzka reðasafn fær samkeppni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. apríl 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið íslenzka reðasafn gæti eignast keppnaut á næstunni. YouTube-Stjarnan Florence Schetcher, hefur hrint af stað söfnun til að geta sett á fót píkusafn í London. Í einu myndbanda sinna segir hún að það sé hvergi í heiminum til píkusafn, það eru til listaverk af píkum og lítil gallerí en ekkert heilt safn sem er tileinkað æxlunarfærum kvenna. „Eina leiðin til að bæta úr þessu er að stofna mitt eigið píkusafn,“ segir Florence.

Coin Cunt by Suzanna Scott (@suzanna_scott) . #art #purse

A post shared by Vagina Museum (@vagina_museum) on

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Markmið Florecne er að búa til safn sem nær yfir málefni píkunnar í heild. Hinn fljölbreytta hóp fólks og dýra sem skarta einni slíkri og hlutverk píkunnar í menningunni. Á safninu verða ókeypis sýningar með vísindalegri, sögulegri og menningarlegri nálgun á píkunni. Einnig verða viðburðir sem rukkað verður inn á eins og femínísk grínkvöld, leikrit og námskeið og dagskrá sem miðuð er að ákveðnum þjóðfélagshópum eins og konum sem orðið hafa fyrir kynferðislegri misnotkun. Florence hefur einnig lofað að hafa kaffihús býður upp á píkukökur og gjafavöruverslun fulla að píkuvörum.

Hér að neðan er myndband þar sem Florence ræðir hugmynd sína.
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=BXOxPmoc63Y&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“
Fókus
Í gær

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“