fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Voru vinir í níu ár en Ronaldo fékk ekkert boðskort: Þetta gerir hann í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2019 09:00

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, var óvænt ekki boðið í brúðkaup varnarmannsins Sergio Ramos.

Ramos giftist sjónvarpskonunni Pilar Rubio á laugardaginn en athöfnin fór fram á Sevilla á Spáni.

Ronaldo og Ramos léku saman í fjölmörg ár hjá Real Madrid en þrátt fyrir það fékk sá fyrrnefndi ekki boðskort.

Um 500 manns mættu í veislu Ramos og má nefn stórstjörnur á borð við Gerard Pique, David Beckham og Roberto Carlos.

Ramos og Ronaldo voru liðsfélagar í níu ár en talið er að samband þeirra hafi versnað er Ronaldo samdi við Juventus í fyrra.

Ronaldo staðfesti það að honum hefði ekki verið boðið með því að birta myndir af sér og fjölskyldu sinni á leið í frí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“