fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Pedro kvartar undan vinnuálagi leikmanna: ,,Stórt mót í Eyjum og allir vinna þar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV, sá sína menn tapa stórt í dag en liðið tapaði 5-1 gegn Val á Hlíðarenda.

Pedro var ánægður með suma hluti í leiknum í kvöld en kvartar einnig yfir álagi sem sínir leikmenn eru undir.

,,Við byrjuðum ekki það vel í fyrri hálfleik, það er eðlilegt. Valur er stórt lið í erfiðri stöðu,“ sagði Pedro.

,,Þeir vildu nota þennan leik til að breyta sjálfstraustinu. Þeir byrja mjög vel og skora en við enduðum fyrri hálfleik betur.“

,,Í seinni hálfleik byrjum við vel og skorum, það er gott augnablik fyrir okkur en seinna markið gaf Val sjálfstraust. Okkar lið brást ekki vel við því.“

,,Sóknarmennirnir, varnarmennir og miðjumennirnir gerðu það sem þeir gátu.“

,,Þetta er erfið vika fyrir okkur því það er stórt mót í Eyjum og allir leikmennirnir okkar vinna í því móti. Þeir vinna mikið og berjast.“

,,Við þurfum skipulag og við misstum það. Við hlaupum meira en það þýðir ekki að þú hlaupir vel. Gæði Vals rústuðu okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“