fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 17:56

Guðmundur skoraði sitt tíunda mark í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur svaraði fyrir sig í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti ÍBV í 8. umferð sumarsins.

Valsmenn voru á botni deildarinnar fyrir leikinn í kvöld en sigur liðsins var aldrei í hættu og unnu Íslandsmeistararnir 5-1 sigur.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Fyrsta frammistaða Vals í sumar, þar sem liðið gengur af velli og getur verið stolt af leik sínum. Annar sigur sumarsins í hús.

Lasse Petry átti að vera stjarna þegar hann kom til Vals, hann hefur mátt þola gagnrýni en svaraði vel fyrir sig í dag. Tvö geggjuð mörk.

Ólafur Karl Finsen hefur verið besti maður Vals í sumar, frábær í dag. Heldur vel í bolta, tekur klók hlaup og leysir stöðu framherja vel.

Sigurinn ætti að gefa Val mikið sjálfstraust, slátrun á heimavelli. Góð mörk og fallegt spil á köflum.

Mínus:

Hvert var plan ÍBV í dag? Liðið varðist illa og sóknarleikur liðsins var verri. Pedro er í veseni í Eyjum.

Jonathan Glenn var afar slakur í dag, hélt mjög illa í boltann. Var pakkað saman ef Eiði Aroni og Hedlund.

Það var lítil stemming á Hlíðarenda, leiktíminn ekki góður á helgi þar sem margir eru að fara úr bænum. Því miður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“