fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raymond Verheijen, fyrrum aðstoðarþjálfari Wales, er mjög umdeildur eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Verheijen tjáði sig um kvennaboltann á Twitter og sagði á meðal annars að horfa á hann væri eins og að fylgjast með grasi vaxa.

Einnig talaði Verheijen um að risaeðlur úr karlaboltanum væru að þjálfa liðin og að gæðin væru einfaldlega ömurleg.

Phile Neville, landsliðsþjálfari Englands, hefur nú svarað Verheijen sem hefur þurft að þola gagnrýni eftir ummælin.

,,Hann situr þarna og talar eins og hann viti allt – ég hef samt aldrei séð hann vinna í hæsta gæðaflokki,“ sagði Neville.

,,Hann fær ekki starf. Hann hefur gagnrýnt þjálfara eins og Alex Ferguson, Arsene Wenger, Mauricio Pochettino og Jurgen Klopp.“

,,Hann hraunaði líka yfir David Moyes þegar ég vann með honum. Við hliðina á nafninu hans á Twitter þar má sjá egg.“

,,Farðu út og finndu þér starf Raymond, farðu og vinndu eitthvað. Hann er bara stríðsmaður á lyklaborðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“