fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Hinn umdeildi umboðsmaður ekki lengur í banni: Góð tíðindi fyrir Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2019 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaðurinn umdeildi hefur fengið banni sínu aflétt. Hann má semja við félög á nýjan leik.

Raiola var dæmdur í bann á Ítalíu og mátti ekki sjá um nein félagaskipti.

Þetta voru vond tíðindi fyrir skjólstæðinga hans, Matthijs De Ligt er að finna sér nýtt félag.

Þá er Paul Pogba líklegur til þess að yfirgefa Manchester United, Raiola er með þá báða.

Raiola fékk banninu aflétt í dag og birti skilaboð þess efnis á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar