Fabio Paratici, stjórnarformaður Juventus er staddur á skrifstofu Manchester United í London. Sky Sports segir frá.
Juventus vill kaupa Pogba aftur en hann var seldur til United árið 2016, þá borgaði United 89 milljónir punda til Juventus.
Pogba vill fara frá Manchester United, hann fær mikla gagnrýni. Juventus og Real Madrid hafa áhuga.
Juventus er einnig að reyna að losa Maurizio Sarri frá Chelsea, félagið vill hann sem næsta þjálfara.
Sagt er í dag að United horfi í 150 milljónir punda, fyrir Pogba.
Juventus’s Sporting Director Fabio Paratici has travelled to the London offices of Manchester United for face-to-face talks over the potential transfer of Paul Pogba, according to Sky in Italy.
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 13, 2019