Leikjaniðurröðunum í ensku úrvalsdeildinni var klár í dag og eru aðilar byrjaðir að spá í spilin.
Mark Ogden er nokkuð virtur blaðamaður á Englandi, hann starfar í dag fyrir ESPN.
Ogden hefur spáð fyrir um það hvernig deildin muni enda, hann spáir því að eyðimörk Liverpool taki enda, liðið vann deildina í fyrsta sinn í 30 ár.
Ogden spáir því að Manchester City taki annað sætið en Ole Gunnar Solskjær verði áfram í veseni, og endi í sjötta sæti.
Ogden spáir því að Norwich, Brighton og Sheffield United falli.
Spá hans er hér að neðan.