fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Gagnrýnir Hamren harkalega: Þetta gerði hann á blaðamannafundi í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, sá sína menn vinna 2-1 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM.

Að venju þá hélt Hamren blaðamannafund eftir sigurinn á Laugardalsvelli þar sem hann dró upp vindil eins og oft áður.

Hamren hefur gert það að vana sínum að reykja vindil eftir mikilvæga sigra en hann dró vindilinn upp á blaðamannafundinum og þefaði af honum.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdarstjóri Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins hefur ritað bréf til KSÍ þar sem hún fordæmir hegðun Hamren.

Guðlaug ræddi við Mbl.is varðandi málið og ásakar Hamren um dómgreyndarleysi.

„Ég hef ekki séð svona lagað í marga ára­tugi. Mér er sér­stak­lega mis­boðið þar sem KSÍ, sem eitt aðild­ar­fé­laga ÍSÍ, beit­ir sér sér­stak­lega í for­vörn­um,segir Guðlaug við Mbl.is.

„Sig­ur­inn var dá­sam­leg­ur, en að flagga því í mynd og viðtali, það finnst mér af­skap­lega ósmekk­legt og skrít­in skila­boð til barna og ung­menna sem líta mjög upp til allra þessa aðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park