fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Gagnrýnir Hamren harkalega: Þetta gerði hann á blaðamannafundi í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, sá sína menn vinna 2-1 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM.

Að venju þá hélt Hamren blaðamannafund eftir sigurinn á Laugardalsvelli þar sem hann dró upp vindil eins og oft áður.

Hamren hefur gert það að vana sínum að reykja vindil eftir mikilvæga sigra en hann dró vindilinn upp á blaðamannafundinum og þefaði af honum.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdarstjóri Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins hefur ritað bréf til KSÍ þar sem hún fordæmir hegðun Hamren.

Guðlaug ræddi við Mbl.is varðandi málið og ásakar Hamren um dómgreyndarleysi.

„Ég hef ekki séð svona lagað í marga ára­tugi. Mér er sér­stak­lega mis­boðið þar sem KSÍ, sem eitt aðild­ar­fé­laga ÍSÍ, beit­ir sér sér­stak­lega í for­vörn­um,segir Guðlaug við Mbl.is.

„Sig­ur­inn var dá­sam­leg­ur, en að flagga því í mynd og viðtali, það finnst mér af­skap­lega ósmekk­legt og skrít­in skila­boð til barna og ung­menna sem líta mjög upp til allra þessa aðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra