fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Birkir: Mjög margir sem reyndu að afskrifa okkur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var á sínum stað hjá íslenska landsliðinu í kvöld er liðið mætti Tyrkjum í undankeppni EM.

Birkir spilaði allan leikinn fyrir Ísland sem fagnaði að lokum 2-1 sigri á Laugardalsvelli.

,,Ég fékk svolítið í hnéð gegn Albönum og var tæpur en það er frábært að geta verið klár,“ sagði Birkir.

,,Við erum yfirleitt allir mjög góðir gegn Tyrkjum og við vorum það aftur í dag. Það er magnað að ná sex stigum í þessum tveimur leikjum.“

,,Það eru mjög margir sem voru að reyna að afskrifa okkur og við vildum bara sýna að við erum ennþá hérna og við erum með rosalegan metnað. Við sýndum það.“

Nánar er rætt við Birki hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze