fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar brattur: „Þetta gefur sjálfstraust“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands er í toppstandi fyrir leikinn gegn Tyrkjum í undankeppni EM, á morgun.

,,Ástandið er gott, mér líður mjög vel þar sem ég hef verið í veseni. Þetta hefur verið góður tími að koma okkur í gang aftur,“ sagði Aron Einar.

Tyrkir eru með fullt hús stiga eftir þjá leiki, unnu sannfærandi sigur á Frökkum á laugardag. Ísland þarf sigur til að halda sér í baráttunni um að komast á EM.

,,Ég horfði á leikinn gegn Frökkum, það er mikil ork aí Tyrkum. Þeir líta vel út, við erum að fara að spila öðruvísi en Frakkar. Tyrkir líta vel út.“

Ísland vann fínan sigur á Albaníu á laugardag og er sjálfstraustið í liðinu.

,,Við þurftum á þessum leik að halda, við þurftum á því að halda að hafa þá svona fyrir framan okkur. Við fundum að þeir væru ekki að fara að brjóta okkur niður, okkur líður vel þannig. Sjálfstraustið í leiknum kom, við fórum aðeins of neðarlega. Okkur líður samt vel þar, þetta gefur sjálfstraust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool