fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum: Gætu orðið breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn íslenska landsliðsins vonast til að geta spilað á morgun er leikur gegn Tyrkjum í undankeppni EM fer fram.

Ísland vann Albaníu á laugardag en báðir leikirnir eru á Laugardalsvelli, ljóst er að leikurinn gegn Albaníu tók í .

Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason virðast vera tæpir fyrir leikinn á morgun.

Báðir æfðu með sjúkraþjálfara í upphafi æfingar í dag en ekki með liðinu. Birkir fór í takkaskó en Jóhann var í hlaupaskóm.

Líklegt er að Erik Hamren geri breytingar á byrjunarliði sínu en það fer helst eftir ástandinu á Jóhanni og Birki.

433.is telur að Jón Daði Böðvarsson muni byrja í stað Viðars Arnars Kjartanssonar, sem byrjaði gegn Albaníu. Kolbeinn Sigþórsson er ekki klár í að byrja leik. Við teljum að Jóhann Berg muni ekki geta byrjað leikinn og Emil Hallfreðsson komi inn í liðið.

Líklegt byrjunarlið:
Hannes Þór Halldórsson

Hjörtur Hermansson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason

Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson

Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Rúnar Már Sigurjónsson

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool