fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Utanríkisráðherra Tyrklands segir að brotið hafi verið á mannréttindum í Leifsstöð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mevlüt Çavuşoğlu, ut­an­rík­is­ráðherra Tyrk­lands, er ósáttur með þá meðferð sem landsliðið í fótbolta, fékk í Leifsstöð í gær.

Tyrkir komu til landsins í gær fyrir landsleik við Ísland, í undankeppni EM, sem fram fer á morgun.

Þeir þurftu að bíða lengi á flugvellinum, liðið flaug frá Konya og þurfti að fara vel yfir öll vegabréf og slíkt. Mbl segir að flugvölurinn í Konya sé ekki vottaður, því hafi þurft meira eftirlit en hefði liðið komið frá Istanbul.

Þá eru Tyrkir reiðir eftir að þvottabursti birtist í Leifsstöð. Emre Belözoglu, reyndur leikmaður Tyrklands var að svara fréttamönnum, þegar „íslenskur“ maður mætti með þvottabursta og fór að spyrja Emre.

Tyrkir líta á þetta sem mikla niðurlægingu, þeir héldu lengi vel að þetta væri íslenskur fréttamaður. Svo er ekki, og ekki er vita hvort þessi maður sé í raun frá Íslandi.

Mevlüt Çavuşoğlu, ut­an­rík­is­ráðherra Tyrk­lands, segir í færslu sinni á Twitter að meðferðin á landsliðinu sé óásættanleg, bæði af diplóma­tísk­um ástæðum og mannréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool