fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fékk óvænt að taka víti og vissi að hann þyrfti að skora: Twitter mafían hefði áreitt hann

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður Englands, reyndist hetja liðsins í leik við Sviss í Þjóðadeildinni í gær.

England náði þriðja sæti Þjóðadeildarinnar en liðið vann Sviss að lokum í vítakeppni þar sem Pickford sló í gegn.

Pickford skoraði eitt af vítum Englands og varði annað. Það kom verulega á óvart er hann steig sjálfur á puntkinn.

Pickford er ánægður með að hafa skorað og sleppur nú við að fá áreiti á Twitter-síðu sinni.

,,Ég var ekki slæmur í þessu í skólanum. Það kemur alltaf að fyrsta skiptinu,“ sagði Pickford.

,,Ég er bara ánægður með að hafa skorað því annars hefði ég fengið hraun yfir mig á Twitter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Í gær

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn