Joao Pedro Sousa, er hættur sem aðstoðarjálfari Everton. Hann heldur heim til Portúgals og tekur við Famalicao.
Marco Silva er því að finna sér nýjan aðstoðarmann og Sky Sports, segir að hann sé klár.
Luis Boa Morte verður nýr aðstoðarþjálfari, hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum.
Þessi fyrrum framherj Arsenal, Southampton, Fulham og West Ham verður mættur til starfa í júlí, þegar undirbúningstímabilið hefst.
Boa Morte er frá Portúgal og hefur verið aðstoðarþjálfari Maccabi Haifa