fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Sólrún ósátt við framhjáhaldsspurningar

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólrún Diego er einn vinsælasti snappari landsins. Þúsundir fylgjast með henni þrífa í hverri viku. Í raun má segja að hún hleypi þúsundum ókunnugra inn á heimili sitt reglulega. Sólrún ákvað að loka fyrir þann möguleika að fylgjendur gæti sent henni spurningar og þá ákvörðun tók hún eftir að hafa fengið gagnrýni á sig sem móður.

Sólrún opnaði aftur á spurningar um helgina og segir að sama skítkastið hafi hafist á ný. Steininn tók úr þegar hún var spurð hvort framhjáhald hefði átt sér stað en Sólrún þvertók fyrir það og kvaðst hamingjusöm með sínum manni, Frans, sem stundum má sjá bregða fyrir á Snapchat-reikningi Sólrúnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma