fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tapið gegn Manchester United var ‘stærsti brandari í sögu knattspyrnunnar’

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var algjör brandari þegar Paris Saint-Germain datt úr leik í Meistaradeild Evrópu fyrr á árinu eftir leik gegn Manchester United.

Þetta segir bakvörðurinn Thomas Meunier en PSG tapaði einvíginu í 16-liða úrslitum á dramatískan hátt.

United tapaði fyrri leiknum 2-0 á heimavelli en gerði sér lítið fyrir og vann frönsku meistarana 3-1 í Frakklandi.

,,Þetta var stærsti brandari í sögu knattspyrnunnar. Ég hefði veðjað einni milljón evra að við myndum ekki tapa,“ sagði Meunier.

,,Meistaradeildin er ennþá stórt vandamál fyrir okkur. Ég vil vera hér áfram og við höfum rætt um að framlengja.“

,,Það er ekkert tilboð á borðinu samt. Ég er tilbúinn að vera hér áfram, það vita það allir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund