fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Má ekki skíra barnið í höfuðið á hetju Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, eignaðist son á dögunum ásamt eiginkonu sinni Abbey Clancy.

Crouch er leikmaður sem allir ættu að kannast við en hann var lengi landsliðsmaður Englands.

Crouch er 38 ára gamall í dag og kominn á seinni árin í boltanum en hann er samningsbundinn Burnley.

Crouch sá Liverpool vinna Meistaradeildina á laugardag er liðið vann 2-0 sigur á Tottenham, liði sem Crouch lék einnig með.

Divock Origi skoraði annað mark Liverpool í leiknum en hann skoraði nokkur mikilvæg mörk undir lok tímabilsins.

Því miður fyrir Crouch þá neitar eiginkona hans að skíra barnið Divock Samrat Crouch, í höfuðið á Divock Origi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund