fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Birkir getur lítið sagt um framtíð sína: „Þetta er stundum mjög erfitt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég get voða lítið sagt,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður Aston Villa um stöðu sína hjá Aston Villa á Englandi. Þetta stórveldi er mætt aftur í ensku úrvalsdeildina.

Það sem flækir stöðu Birkis er að hann fékk lítið sem ekkert að spila eftir áramót, hann er í kuldanum. Hann á hins vegar ár eftir af samningi sínum, draumurinn um að spila í ensku úrvalsdeildinni. Gæti orðið til þess að Birkir verður áfram.

,,Ég á eitt ár eftir, það er ekki búið að vera skemmtilegt síðustu fimm mánuði. Ég hef ekkert rætt við klúbbinn að vita. Villa er frábær klúbbur, ég væri mjög til í að vera áfram. Við sjáum hvað gerist.“

,,Ég er í svipaðri stöðu og ég var fyrir síðustu leiki, ég hef spilað tuttugu mínútur síðan í janúar. Ég er í mjög góðu formi.

Íslenska landsliðið mætir Albaníu á laugardag í undankeppni EM, eftir viku er svo verkefni gegn Tyrklandi. Það er ljóst að íslenska liðið þarf helst sex stig í þessum leikjum.

Birkir hefur æft vel en viðurkennir að það sé erfitt andlega að vera í félagsliði, og fá ekkert að spila.

,,Það er stundum mjög erfitt, maður reynir að halda sér í standi. Maður veit af þessum mikilvægu leikjum með landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund