fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Strákarnir hentu stelpunum út í nokkra daga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska karlalandsliðið í fótbolta hefur hent kvennalandsliðinu út af Clairefontaine, æfingasvæði franska sambandsins. Þó aðeins í nokkra daga.

Stelpurnar eru að undirbúa sig undir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Frakklandi, strákarnir yfirgefa svæðið eftir viku.

Kvennalandsliðið hefur verið á Clairefontaine svæðinu síðustu daga en geta ekki verið á því næstu vikuna, strákarnir hafa forgang. Stelpurnar voru færðar annað, á svæði sem er ekki eins gott.

Franska knattspyrnusambandið lítur þannig á málið að karlarnir hafi forgang, þeir séu mikilvægara landslið. Þessi ákvörðun hefur vakið áhuga enda er kvennalandsliðið á leið í Heimsmeistaramót í Frakklandi.

,,Þær fá Clairefontaine svæðið á meðan mótinu stendur, það er ekkert að ræða,“
sagði Didier Deschamps þjálfari karlaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze