fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ramos boðaði til fréttamannafundar með skömmum fyrirvara: Sami leikþáttur og síðustu ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagan endalausa um framtíð Sergio Ramos hjá Real Madrid hélt áfram í sumar en tók þó stuttan tíma.

Florentino Perez, forseti Real Madrid sagði frá því í fyrir nokkrum dögum að Ramos vildi fara. Hann hefði beðið um að fara frítt til Kína.

Fyrirliðinn hefur síðustu sumur farið í gegnum sama pakka, eitt sinn virtist hann vera að ganga í raðir Manchester United, en tókst að hækka laun sín í Madríd vel.

,,Ég vil ekki að stuðningsmennirnir efist um framtíð mína,“ sagði Ramos á fréttamannafundi sem hann boðaði til í dag, með klukkutíma fyrirvari.

,,Ég er Madridista og ég vil ljúka ferlinum hérna. Það hafa aldrei verið vandræði með forsetann, við erum eins og faðir og sonur.“

,,Ég vil hætta hérna, ég vil klára samning minn við Real Madrid.“

,,Það er alveg rétt að ég er með tilboð frá Kína, launin skipta mig ekki máli. Ég myndi spila frítt fyrir Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum