fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lítill Dani mætti í Vesturbæinn: „Mesti haugur og letingi sem ég hef kynnst“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 12:19

Morten Beck í leik með KR Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Jón Friðgeirsson er gestur í nýjum hlaðvarpsþætti sem heitir Draumaliðið, þættinum stýrir Jóhann Skúli Jónsson. Þar ætlar hann sér að fá gesti til að velja draumaliðið af ferli sínum.

Skúli er harður KR-ingur og hefur alla tíð á Íslandi, spilað fyrir KR. Hann valdi draumalið sitt af ferlinum.

Skúli ræddi um eftirminnilega útlendinga sem komið hafa í KR, einn af þeim var danski varnarmaðurinn, Morten Beck.

,,Morten Beck sem var hjá okkur, sleit krossband í lok síðasta tímabils. Það er einhver skemmtilegasta týpa sem ég hef vitað um,“
sagði Skúli þegar hann byrjaði a ræða um Beck.

Fyrst um sinn hélt Skúli að þessi danski strákur væri með allt á hreinu í lífinu.

,,Hann kom inn í æfingaferð 2016 þegar Bjarni Guðjónsson var þjálfari, við vorum í Flórída. Hann var feimn, lítill Dani. Sagði ekki neitt, leit út fyrir að vera algjör topp týpa. Með allt á hreinu.“

Annað kom á daginn, Beck er latasti maður sem Skúli hefur kynnst.

,,Svo kemur á daginn að þetta er mesti haugur og letingi sem ég hef kynnst, það lítur ekki út fyrir það. Er svakalegur haugur, mjög góður í fótbolta. Ef hann væri ekki þessi haugur, þá væri hann að spila í dönsku úrvalsdeildinni. Honum fannst gott að vera í sófanum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze