fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fékk 37 milljónir í vasa sinn fyrir hvern leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 10:30

Andy Carroll í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur staðfest að Andy Carroll og Adrian yfirgefi félagið í sumar, ákveðið var að framlengja ekki við þá. Báðir hafa lengi starfað fyrir félagið, Carroll hefur mikið verið meiddur.

Einnig fær Samir Nasri ekki lengri samning en þessi fyrrum franski landsliðsmaður, kom í janúar. West Ham lék með ágætum undir stjórn Manuel Pellgrini í vetur en félagið vill stærri hluti.

Ekki er ljóst hvað Andy Carroll tekur sér fyrir hendur en einhver lið í ensku úrvalsdeildnni, gætu freistast til að sækja hann.

Carroll hefur verið mikið meiddur en hann var í sjö ár hjá félaginu, hann þénaði 90 þúsund pund á viku.

Vegna meiðsla þá reyndist hann félaginu dýr, þannig fékk Carroll 236 þúsund pund að meðaltali á hvern leik sem hann spilaði, 37 milljónir íslenskra króna. Þá fékk hann 1 milljón punda á hvert mark em hann skoraði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum