fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hazard: Ég held að ég hafi verið að kveðja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. maí 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, staðfesti það í kvöld að hann væri á förum frá félaginu.

Hazard staðfesti það eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar en Belginn gerði tvö mörk í 4-1 sigri á Arsenal.

Hazard var spurður út í framtíð sína eftir leikinn og staðfesti það að það væru allar líkur á að hann væri á leið til Real Madrid.

,,Ég veit ekki hvað gerist ennþá. Eina markmiðið var að vinna þennan bikar,“ sagði Hazard.

,,Ég er búinn að taka mína ákvörðun, ég sagði það fyrir tveimur vikum. Nú er þetta undir félögunum komið.“

,,Ég er bara að bíða eins og félagið. Ég held að ég hafi verið að kveðja en þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad