fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ældi þar sem allar goðsagnirnar æfðu: ,,Þetta var hræðilegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. maí 2019 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki alltaf gengið eins og í sögu hjá bakverðinum Andy Robertson sem spilar með Liverpool.

Robertson kom til Liverpool frá Hull árið 2017 en það er mikill munur á þessum liðum og hvernig þau æfa.

Robertson rifjar upp sinn æfingadag hjá Liverpool og er óhætt að segja að hann hafi gengið heldur illa fyrir sig.

,,Þetta tók læknaliðið tvo daga og þetta var hræðilegt. Mataræðið mitt var skrítið og þeir þurftu að sjá hvort ég væri í formi og hvort ég myndi haldast í formi,“ sagði Robertson.

,,Eftir þessar rannsóknir þá fór ég til Melwood í laktósa próf. Ég var þar með Danny Ings og við hlupum nokkra hringi í kringum völlinn.“

,,Ég fann eitthvað gerast í maganum á mér og vissi að eitthvað myndi fara úrskeiðis en hvað geturðu gert?“

,,Ég hélt bara áfram að hlaupa. Eftir nokkrar mínútur þá féll ég niður og byrjaði að æla öllu úr mér á Melwood völlinn.“

,,Allar goðsagnirnar hafa æft þarna. King Kenny, Ian Rush, Stevie Gerrard. Svo kem ég þarna einhver smástrákur frá Glagow.“

,,Ég ældi fyrir framan læknalið Liverpool. Ef fyrstu leikirnir eru teknir með, aðeins Guð veit veit hvaða skoðun þeir höfðu á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“