fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hazard kynntur eftir helgi: Þetta ku hann þéna á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2019 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fjölmiðla ytra þá verður Eden Hazard kynntur sem leikmaður Real Madrid strax á mánudag.

Sagt er að Real Madrid sé búið að semja við Chelsea um kaupverð, það sé 115 milljónir punda.

Það er ansi gott verð fyrir Chelsea, Hazard á bara ár eftir af samningi og hefur neitað að krota undir nýjan.

Sagt er að Hazard mun skrifa undir fjögurra ára samning sem færir honum 400 þúsund pund í laun á viku.

Þar með fer Hazard í hóp launahæstu leikmanna í heimi en miklar breytingar, verða hjá Real Madrid í sumar.

Hazard mun kveðja Chelsea í kvöld í úrslitum Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Arsenal, klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“