fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu muninn á klefum Liverpool og Tottenham í stóra leiknum: Svakalegur munur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. maí 2019 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu fer fram á laugardag, ensku liðin Liverpool og Tottenham eigast við.

Flestir búast við sigri Liverpool, liðið hefur verið frábært í vetur en Tottenham hefur á að skipa sterku liði.

Ensk blöð bera nú saman verðmæti liðanna er kaupverð er skoðað, þar kemur fram að kostnaðurinn við byrjunarlið Liverpool er rúmum 30 milljörðum meiri en lið Tottenham.

Leikurinn fer fram á heimavelli Atletico Madrid, þar er talsverður munur á klefunum sem liðin fá Liverpool er heimalið í leiknum og fær því klefa Atletico.

Tottenham fær svo klefann sem útiliðið fær gegn Atletico, sá klefi er eins og skúringakompa við hlið klefans, sem Liverpool fær að nota.

Klefa Tottenham má sjá hér að ofan en klefann sem Liverpool fær, má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar