fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Verður þetta dýrasti leikmaður í sögu Spurs? – Búnir að gera tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. maí 2019 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur boðið 53 milljónir punda í Giovani Lo Celso, miðjumann Real Betis. BBC segir frá.

Ekki er víst að Betis taki þessu tilboði Tottenham en klásúlsa er í samningi hans, hún er 88 milljónir punda.

BBC segir að Betis vilji fá nálægt þeirri upphæð svo að Lo Celso fari.

Fleiri félög hafa áhuga á þessum 23 ára miðjumanni frá Argentínu, fleiri félög hafa áhuga á honum á Englandi.

Ef Lo Celso kemur til Tottenham, verður hann dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Tottenham borgaði 42 milljónir punda fyrir Davinson Sanchez, árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum